Plast sérsmíði

Við bjóðum upp á sérsmíði á plasthlutum. Þú sendir okkur hugmynd, skissu, eða stl. skjal af því sem þú vilt prenta og við gerum það að 3D-raunveruleika. Við getum prentað út varahluti, prótótýpur eða hvaða hönnun sem þú finnur á netinu eða sem þér dettur í hug. Endilega hafðu samband ef þú ert með hugmynd af þrívíddarprenti og við getum samið um sanngjarnt verð.

Hafa samband