⚠️ Athugið að vegna fjarveru verða pantanir sem berast á meðan ekki sendar af stað fyrr en 29. október. Verslunin er þó opin og hægt er að leggja inn pöntun eins og venjulega.
Um okkur
Við erum tveir strákar frá Akureyri með mikin áhuga á þrívíddarprentun. Annar okkar er 18 ára að læra vélstjórn en hinn er 20 ára og er í flugnámi. Við höfum gaman af því að kanna möguleikana sem þrívíddarprentun býður upp á og notum þessa tækni til að framleiða fjölbreyttar og nytsamlegar vörur. Markmið okkar er að sýna fram á hversu fjölbreytt og gagnleg þessi tækni getur verið.
Hafa samband
Choosing a selection results in a full page refresh.