⚠️ Athugið að vegna mikillar eftirspurnar er 4 daga afgreiðslufrestur.
Um okkur
Við erum tveir strákar frá Akureyri með mikin áhuga á þrívíddarprentun. Annar okkar er 18 ára að læra vélstjórn en hinn er 20 ára og er í flugnámi. Við höfum gaman af því að kanna möguleikana sem þrívíddarprentun býður upp á og notum þessa tækni til að framleiða fjölbreyttar og nytsamlegar vörur. Markmið okkar er að sýna fram á hversu fjölbreytt og gagnleg þessi tækni getur verið.
Hafa samband
Choosing a selection results in a full page refresh.