Skip to product information
1 of 5

Þrídí.is

Laufabrauðsstimplar

Laufabrauðsstimplar

Regular price 2.900 ISK
Regular price Sale price 2.900 ISK
Sale Sold out
Þrídí.is Shipping calculated at checkout.

Nýjir laufabrauðstimplar hannaðir og framleiddir af Þrídí.

Stimplarnir eru ný nálgun á gamlan sið þar sem hefð og nýsköpun mætast.

Mikilvægt er að þrýsta stimplunum þétt ofan í deigið svo að skurðurinn nái vel í gegn og fléttist fallega.

3stk koma saman í pakka 

1 x Fléttuhringur

1x Innvend stjarna

1x Útvend stjarna

Aftast í myndasafninu má sjá leiðbeiningarmyndband um notkun stimplana.

Hafa samband

View full details